Bókakaffið á Selfossi 15 ára!

BÓKAKAFFIÐ Á SELFOSSI ER 15 ÁRA! Í tilefni þess verður afmælisveisla laugardaginn 9. október. Við bjóðum upp á 30% afslátt af öllum Sæmundarbókum, notuðum bókum og völdum titlum af barna- og fullorðinsbókum. Leiklestur og fjör fyrir börnin verður frá kl. 14-15 í umsjón Heru Fjord, leikkonu á Eyrarbakka. Kaffi og kruðerí í boði hússins – Allir velkomnir og við hlökkum til að sjá ykkur. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Opið frá 12-18. Bókakaffið, Austurvegi 22, 800 Selfoss