Grúskað í netbókahillum II

Kamala Markandaya var einn frægasti höfundur Indlands á 20. öldinni. Þýddur skáldskapur hefur alltaf átt erfitt uppdráttar á Íslandi og íslenskir lesendur vilja helst lesa, jú, bækur eftir íslenska höfunda. Þrátt fyrir það þá voru tvær bækur eftir Kamölu þýddar á íslensku, Á ódáinsakri af Einari Braga og svo Innri eldur af Ragnheiði Árnadóttur. Bókina má kaupa með því að ýta hér.