Grúskað í netbókahillum III

Héraðssambandið Skarphéðinn hefur löngum mátt fagna góðu gengi í íþróttum en það er samband allra íþrótta- og ungmennafélaga í Árnes- og Rangárvallasýslum. Það er nú nokkuð líklegt að sumum þætti gaman að eiga þessa afrekaskrá HSK enda líklegt að enn séu einhverjir á lífi sem eru nefndir þar á nafn eða mögulega einhverjir sem þekkja nöfn þarna. Svo væri gaman að fletta upp á ömmum og öfum og afrekum þeirra og reyna að slá þeim við! Bókina má kaupa hér.