Grúskað í netbókahillum XII

Með heldur rautt nef þessi sveinki…

Það styttist í jólin og nú þarf fólk að fara að huga að jólagjöfum. Þetta tímarit frá 1948 er fyrir börnin sem eiga allt. Eða jólabörnin (sem eru á öllum aldri) sem vantar eitthvað fallegt skraut upp í hillur. Þessi jólasveinn er samt með nokkuð rautt nef. Spurning hvort hann sé með einhvern drykk í pokanum til að halda sér heitum.

Bókina má kaupa hér.