Það er mikil stemning hjá okkur í Bókakaffinu þessa dagana og jólabækurnar flæða um öll borð og hillur.
Í verslun okkar Selfossi verður nú opið alla daga fram að jólum, jólabókaupplestur er á fimmtudagskvöldum og svo minnum við á jólaviðburð fyrir börnin þar sem Snuðra og Tuðra mæta og spila jólalög á píanóið og syngja með ásamt fleiri góðum gestum. Sá viðburður verður sunnudaginn 12. desember kl.14
Hlökkum til að sjá ykkur,
Starfsfólk Bókakaffisins
Vefurinn okkar notar fótspor (e. vafrakökur, cookies) fyrir nauðsynlega virkni og til að safna tölfræðigögnum í þeim tilgangi að gera síðuna okkar enn betri.