Grúskað í netbókahillum XIV

Október er auðvitað löngu liðinn en það er þá bara að bíða eftir næsta október til að lesa þessa bók. Ég geri ekki ráð fyrir því að stafirnir hverfi úr henni þegar október er liðinn. Bókin kostar litlar 2.990 kr. og sómir sér vel uppí hvaða bókahillu sem er. Svo er kápan líka svo falleg enda eftir Jón Engilberts, myndlistarmann og teiknara.

Bókina má kaupa hér.