Grúskað í netbókahillum XV

Það mætti segja að Norma E. Samúelsdóttir sé með afkastameiri rithöfundum frá seinni hluta 20. aldar en hún hefur gefið út 18 bækur á tæplega þrjátíu árum. Næstsíðasti dagur ársins var hennar fyrsta bók og kom út 1979. Frá árinu 2000 hefur Norma verið búsett í Hveragerði og telst því sunnlenskt skáld í dag.

Bókina má kaupa hér.