Grúskað í netbókahillum XVI

Kápan er eftir Sigrúnu Guðjónsdóttur, dóttur Ragnheiðar

Ég hitti nýverið mann sem er af þeirri kynslóð sem var að alast upp þegar Kötlu bækurnar voru að koma út. Þegar ég spurði hvort hann hefði lesið þessar bækur sagði hann grunsamlega fljótt: „Nei. Þær voru fyrir stelpur.“

Ég leyfi mér að efa það að enginn strákur hafi svo mikið sem opnað þessar bækur og örugglega einhverjir sem lásu þær í leyni.

En þessa fallegu bók má kaupa hér.