Alhliða fræðslurit um gamla verkmenningu, málfar og þjóðhætti sem tengjast kúabúskap og nautpeningi í gamla íslenska bændasamfélaginu.
Með þessari bók fullkomnar Þórður Tómasson úrvinnslu sína á sjóði óbirtra heimilda og nýtur þar bæði fræðilegrar þekkingar sinnar og eigin reynslu af lífi og starfi í þeim menningar- og atvinnuheimi sem hér er sagt frá.