Örvænting

4.990 kr.

100 á lager

Höfundur: Vladimir Nabokov
Útgáfustaður: Selfoss
Útgáfuár: 2021
Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur
Staða: Ný bók
Staðsetning: Í verslun
Band: Innbundin
Þyngd: 0.7kg
Lýsing: Örvænting er glæpasaga sem er í senn fyndin, spennandi og margræð. Hér segir af mannlegum breyskleika, mannhatri og sturlun. Aðalsöguhetjan kynnist umrenningi einum sem honum finnst vera nákvæm eftirmynd sín. Um leið verða til myrkar og skoplegar ráðagerðir. Vladimir Nabokov (1899–1977) er þekktastur fyrir skáldsögu sína Lolita og er jafnan talinn í fremstu röð rithöfunda 20. aldar. Þýski kvikmyndaleikstjórinn Rainer Werner Fassbinder gerði kvikmynd eftir sögunni árið 1978 með Dirk Bogarde í aðalhlutverki.
Vörunúmer: 9789935493507 Flokkar: , , Merkimiði: