Valur er fimm ára forvitinn strákur á leikskólanum Bergseli. Einn daginn byrjar ný stelpa á leikskólanum sem heitir Eva en hún var að flytja með fjölskyldu sinni frá Þýskalandi og talar því annað tungumál en hinir krakkarnir. Val og vinum hans finnst það mjög spennandi og hlakka til að fá að kynnast Evu. Á sama tíma fræðast þau um hinn stóra heim og kynnast því að þrátt fyrir ólíkan bakgrunn erum við ólíkari en við höldum. Helga Sigfúsdóttir er móðir tveggja drengja sem læra nú annað tungumál vegna búsetu erlendis. Þau ævintýri sem orðið hafa á vegi þeirra urðu innblástur að þessari bók. Valur eignast vinkonu er önnur bók Helgu en árið 2019 sendi hún frá sér bókina Valur eignast systkini. Jóhanna Þorleifsdóttir myndskreytir bókina með fallegum og litríkum myndum.
Valur eignast vinkonu
3.990 kr.
100 á lager
Vörunúmer: 9789935521439
Flokkar: 2021, Barna og unglingabækur, Bókaútgáfan Sæmundur, Ný bók
Merkimiðar: Helga Sigfúsdóttir, Jóhanna Þorleifsdóttir
Þyngd | 0,5 kg |
---|
Tengdar vörur
Höfundur | Ómar Þ. Halldórsson |
Vörunúmer | 16316 |
Staðsetning | Ný bók |
Höfundur | Björgvin E. Björgvinsson og Helga |
Vörunúmer | 15506 |
Staðsetning | Ný bók |
1994
Höfundur | |
Vörunúmer | 16377 |
Staðsetning | Ný bók |
1988
Höfundur | Valgeir Sigurðsson |
Vörunúmer | 16368 |
Staðsetning | Ný bók |
1975
Höfundur | Brynjúlfur Jónsson |
Vörunúmer | 50946 |
Staðsetning | Ný bók |
Höfundur | |
Vörunúmer | 16228 |
Staðsetning | Ný bók |
1987
Höfundur | Rúnar Ármann Arthúrsson |
Vörunúmer | 16251 |
Staðsetning | Ný bók |
2003
Höfundur | Valgeir Sigurðsson og Ragnar Böðvarsson |
Vörunúmer | 16385 |
Staðsetning | Ný bók |