Grúskað í netbókahillum XXV – Bílavandræði

Ég lenti í því núna um daginn að bíllinn minn bilaði. Mig hefur alltaf langað að geta lagað bíla sjálfur og kunna skil á hugtökum eins og balansstöng, stýrisendar, spíssar, spliff, hjól og dekk.

Ég hef ekki ennþá haft tíma til að verða bílakarl en fyrir þau ykkar sem langar mikið að laga bílana ykkar sjálf og hafið tíma til þess þá ættuð þið kannski að kíkja í þessa bók.

Hún kostar minna en tíminn hjá bifvélavirkja og hægt að kaupa hana hér.