Ný bók – Júngkærinn af Bræðratungu

Bókaútgáfan Sæmundur undirbýr útgáfu á sjálfsævisögu Páls Skúlasonar frá Bræðratungu (1940-2020). Þeir sem vilja heiðra [...]

Netbókahillan XXXV – Uppi á öræfum

Jóhannes Friðlaugsson fæddist 1882 á Hafralæk í Aðaldal, sonur Friðlaugs Jónssonar og Sigurlaugar Jósefsdóttur. Þrátt [...]

Netbókahillan XXXIV – Maí nálgast

Maí nálgast óðfluga og því kannski við hæfi að sjá hvað er að finna um [...]

Netbókahillan XXXIII – Smásögur stúdenta

Veturinn 1991-92 efni Stúdentaráð Háskóla Íslands til smásagnasamkeppni. 59 sendu inn sögu en aðeins 11 [...]

Netbókahillan XXXII – Hvaðan koma allar þessar bækur?

Það væri verðugt rannsóknarefni að skoða hvernig hinar ólíklegustu bækur komast í okkar hendur. En [...]

Netbókahillan XXXI – Föstudagurinn langi

Bókakaffið er lokað í dag og starfsfólk okkar situr núna heima og hugleiðir þjáningar Krists. [...]

Netbókahillan XXVIII – Fæst Fást hér?

Árið 1970 setur Þjóðleikhúsið upp Fást eftir Goethe í fyrsta sinn. Í leikdómi sínum um [...]

Netbókahillan XXVII – Í Unuhúsi

Árið er 1922. Stalín verður aðalritari sovéska kommúnistaflokksins og Mussolini fer til Rómar og tekur [...]

Netbókahillan XXVI – Lækningar séra Þorkels

Inflúensan herjar nú á landann, skæðari en áður. Sjálfsagt mala lyfsalar gull núna á sölu [...]

Grúskað í netbókahillum XXV – Bílavandræði

Ég lenti í því núna um daginn að bíllinn minn bilaði. Mig hefur alltaf langað [...]