Opið á Selfossi alla daga fram að jólum

Það er mikil stemning hjá okkur í Bókakaffinu þessa dagana og jólabækurnar flæða um öll [...]

Snuðra og Tuðra, Þórarinn Eldjárn og aðrar kanónur

Það er stór vika framundan í Bókakaffinu. Austurvegi 22 á Selfossi þar sem stórkanónur úr [...]

Fyrsti fyrirlestur kvenmanns á Íslandi

Þeir sem þekkja Bókakaffið vita að hér má finna ótrúlegustu gersemar. Ein þeirra er stórmerkilegt [...]

Jólabókaupplestur í Bókakaffinu:

Setjum kvóta á gestafjölda vegna Covid Bókakaffið á Selfossi verður með jólabókaupplestur öll fimmtudagskvöld til [...]

Dagur íslenskrar tungu!

Dagur íslenskrar tungu var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1996, þann 16.nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. [...]

Ljóðabók frá nýjum höfundi!

Næturborgir er nýútkomin hjá Bókaútgáfunni Sæmundur. Þetta er heilsteypt ljóðabók sem hverfist um sorg, söknuð, [...]

Tvísöngur – Ný bók

Ný bók frá Sæmundi eftir Berglindi Maríu Tómasdóttur. Tvísöngur er samtal um tónlist og hefðir, [...]

Völva Suðurnesja komin aftur!

Metsölubók komin aftur hjá Bókaútgáfunni Sæmundur! Bók þessi segir frá dulrænni reynslu og hæfileikum Unu [...]

Eitt verð fyrir alla landsmenn

Pósturinn sendi nýlega út tilkynningu um hækkanir og breytingar á póstburðargjaldi sínu. Nú gildir ekki [...]

Einar Már kynnir nýja bók!

Verið velkomin til okkar á fimmtudagskvöld 21.okt kl. 20 Kakó, smákökur og notaleg bókastemning. Allir [...]